Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 13:57 Bardagar í og við Aleppo hafa verið harðir undanfarnar vikur. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins og annarra samtaka íslamista hafa nú lokarð mikilvægari birgðaleið stjórnarhers Sýrlands til borgarinnar Aleppo. Undanfarnar vikur hefur stjórnarherinn, studdur af Rússum, Íran og Hezbollah, sótt fram gegn uppreisnar- og vígahópum norður af borginni. Sókn ISIS mun líklega hægja á sókn hersins og jafnvel stöðva hana, takist ekki að ná birgðaleiðinni fljótt aftur. Þar að auki mun tap birgðaleiðarinnar gera líf almennra borgara í Aleppo verra. Draga mun enn frekar úr aðgengi þeirra að nauðsynjum eins og mat og vatni. Vígamennirnir hófu í morgun sókn að bænum Khanaser, sem birgðaleiðin umrædda liggur í gegnum. Bærinn er nú nærri umkringdur og hafa nærliggjandi þorp fallið til ISIS.AFP fréttaveitan hefur eftir forsvarsmanni Syrian Observatory for Human Rights að vígamennirnir komi að mestu frá Kákasusfjöllum og vesturhluta Kína, sem tilheyri samtökunum Jund al-Aqsa. Þeir hafi gert skyndisókn suður af Khanaser og í kjölfar þess hafi ISIS gert árás á bæinn. Síðustu tvö ár hafa þúsundir erlendra vígamanna gengið til liðs við ISIS, Al-Nusra Front (al-Qaeda í Sýrlandi) og Jund al-Aqsa, sem voru stofnuð sem nokkurs konar systursamtök Nusra Front. Seinna slitnaði upp úr samstarfi samtakanna, meðal annars vegna deilna Nusra Front og ISIS. Þetta er í minnst þriðja sinn á þremur árum sem birgðaleiðin fellur úr höndum stjórnarhersins. Herinn hefur þó alltaf áður náð henni aftur. Hægt er að fylgjast með framvindu mála í Sýrlandi á korti hér. Mið-Austurlönd Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins og annarra samtaka íslamista hafa nú lokarð mikilvægari birgðaleið stjórnarhers Sýrlands til borgarinnar Aleppo. Undanfarnar vikur hefur stjórnarherinn, studdur af Rússum, Íran og Hezbollah, sótt fram gegn uppreisnar- og vígahópum norður af borginni. Sókn ISIS mun líklega hægja á sókn hersins og jafnvel stöðva hana, takist ekki að ná birgðaleiðinni fljótt aftur. Þar að auki mun tap birgðaleiðarinnar gera líf almennra borgara í Aleppo verra. Draga mun enn frekar úr aðgengi þeirra að nauðsynjum eins og mat og vatni. Vígamennirnir hófu í morgun sókn að bænum Khanaser, sem birgðaleiðin umrædda liggur í gegnum. Bærinn er nú nærri umkringdur og hafa nærliggjandi þorp fallið til ISIS.AFP fréttaveitan hefur eftir forsvarsmanni Syrian Observatory for Human Rights að vígamennirnir komi að mestu frá Kákasusfjöllum og vesturhluta Kína, sem tilheyri samtökunum Jund al-Aqsa. Þeir hafi gert skyndisókn suður af Khanaser og í kjölfar þess hafi ISIS gert árás á bæinn. Síðustu tvö ár hafa þúsundir erlendra vígamanna gengið til liðs við ISIS, Al-Nusra Front (al-Qaeda í Sýrlandi) og Jund al-Aqsa, sem voru stofnuð sem nokkurs konar systursamtök Nusra Front. Seinna slitnaði upp úr samstarfi samtakanna, meðal annars vegna deilna Nusra Front og ISIS. Þetta er í minnst þriðja sinn á þremur árum sem birgðaleiðin fellur úr höndum stjórnarhersins. Herinn hefur þó alltaf áður náð henni aftur. Hægt er að fylgjast með framvindu mála í Sýrlandi á korti hér.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira