Holtavörðuheiðin lokuð vegna veðurs Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 17:44 Vegfarendur sem ætluðu sér að fara yfir Holtavörðuheiði er bent á að vegir nr. 59 og 60, Laxárdalsheiði og Brattabrekka, eru opnir en þar er hálka, þæfingur og einhver skafrenningur. Vísir/GVA Lokað er um Víkurskarð, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs. Auk þess er lokað um Siglufjarðarveg vegna snjóflóða.Á vef Vegagerðarinnar segir að vegfarendur sem hafi ætlað sér að fara yfir Holtavörðuheiði sé bent á að vegir númer 59 og 60, Laxárdalsheiði og Brattabrekka, séu opnir en þar sé hálka, þæfingur og einhver skafrenningur. „Hálkublettir og óveður er á Kjalarnesi. Hálka og skafrenningur er á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum en annars er hálka eða hálkublettir á Suðurlandi. Hálka eða hálkublettir eru víða á Vesturlandi en þó er lokað um Holtavörðuheiði. Á Bröttubrekku er snjóþekja og skafrenningur. Á Snæfellsnesi er ófært yfir Fróðárheiði en hálka og óveður er á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er ófært um Steingrímsfjarðarheiði en unnið er að mokstri þar og einnig í Ísafjarðardjúpi. Hálka er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja á Kleifaheiði og Gemlufallsheiði. Snjóþekja eða þæfingur ásamt skafrenning eða snjókomu er á flestum leiðum á Norðurlandi. Ófært er um Þverárfjall og þæfingsfærð er á nokkrum útvegum, lokað er um Siglufjarðarveg. Víkurskarð er lokað. Á Austurlandi er lokað um Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði en ófært er um Vatnsskarð eystra. Þæfingsfærð og stórhríð er á Fagradal og þungfært og stórhríð á Oddsskarði. Autt er að mestu með suðaustur ströndinni en þó hálkublettir á köflum,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Lokað er um Víkurskarð, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs. Auk þess er lokað um Siglufjarðarveg vegna snjóflóða.Á vef Vegagerðarinnar segir að vegfarendur sem hafi ætlað sér að fara yfir Holtavörðuheiði sé bent á að vegir númer 59 og 60, Laxárdalsheiði og Brattabrekka, séu opnir en þar sé hálka, þæfingur og einhver skafrenningur. „Hálkublettir og óveður er á Kjalarnesi. Hálka og skafrenningur er á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum en annars er hálka eða hálkublettir á Suðurlandi. Hálka eða hálkublettir eru víða á Vesturlandi en þó er lokað um Holtavörðuheiði. Á Bröttubrekku er snjóþekja og skafrenningur. Á Snæfellsnesi er ófært yfir Fróðárheiði en hálka og óveður er á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er ófært um Steingrímsfjarðarheiði en unnið er að mokstri þar og einnig í Ísafjarðardjúpi. Hálka er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja á Kleifaheiði og Gemlufallsheiði. Snjóþekja eða þæfingur ásamt skafrenning eða snjókomu er á flestum leiðum á Norðurlandi. Ófært er um Þverárfjall og þæfingsfærð er á nokkrum útvegum, lokað er um Siglufjarðarveg. Víkurskarð er lokað. Á Austurlandi er lokað um Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði en ófært er um Vatnsskarð eystra. Þæfingsfærð og stórhríð er á Fagradal og þungfært og stórhríð á Oddsskarði. Autt er að mestu með suðaustur ströndinni en þó hálkublettir á köflum,“ segir á vef Vegagerðarinnar.
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira