#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:08 Íslendingar voru fyndnir að venju. Myndir/Pressphotos Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira