Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour