Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2016 11:32 Hannes Þór hefur bætt líkamlegt ástand sitt gífurlega. mynd/twitter/ Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er í brjáluðu formi þrátt fyrir að hafa ekki spilað leik síðan í byrjun október þegar hann meiddist með íslenska landsliðinu. Björn Bragi Arnarsson, skemmtikraftur og góðvinur Hannesar, birti tvær myndir á Twitter-síðu sinni af markverðinum sem sýna hversu trylltu formi Hannes er í þessa dagana.Sjá einnig:Alltaf svo sáttur í eigin skinni Hannes Þór var í miklu stuði í byrjun tímabils en hann spilaði átta fyrstu leiki hollensku úrvalsdeildarinnar með NEC Nijmegen. Hann var á tímabili búinn að halda hreinu í fjórum deildarleikjum í röð og í heildina sex leikjum með einum bikarleik og einum landsleik.Var einhver að hafa áhyggjur af Hannesi fyrir EM?@hanneshalldors ég bara varð... pic.twitter.com/BtKovVo62w — Björn Bragi (@bjornbragi) March 8, 2016Hannes Þór varð svo fyrir því óláni að fara úr axlarlið á landsliðsæfingu eftir leik gegn Lettlandi og hefur verið frá keppni síðan.Í viðtali við Fótbolti.net sagðist Hannes vera orðinn 100 prósent klár og vonast til að verða valinn í hópinn fyrir vináttuleikina gegn Dönum og Grikkjum í lok mánaðar. Það mun reynast Hannesi erfitt að endurheimta sæti sitt í liði NEC, en hollenska liðið fékk Brad Jones, fyrrverandi markvörð Liverpool, til liðs við sig til að fylla í skarð íslenska landsliðsmarkvarðarins. NEC er í sjöunda sæti hollensku úrvalsdeildarinnar og er búið að fá á sig 29 mörk. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er í brjáluðu formi þrátt fyrir að hafa ekki spilað leik síðan í byrjun október þegar hann meiddist með íslenska landsliðinu. Björn Bragi Arnarsson, skemmtikraftur og góðvinur Hannesar, birti tvær myndir á Twitter-síðu sinni af markverðinum sem sýna hversu trylltu formi Hannes er í þessa dagana.Sjá einnig:Alltaf svo sáttur í eigin skinni Hannes Þór var í miklu stuði í byrjun tímabils en hann spilaði átta fyrstu leiki hollensku úrvalsdeildarinnar með NEC Nijmegen. Hann var á tímabili búinn að halda hreinu í fjórum deildarleikjum í röð og í heildina sex leikjum með einum bikarleik og einum landsleik.Var einhver að hafa áhyggjur af Hannesi fyrir EM?@hanneshalldors ég bara varð... pic.twitter.com/BtKovVo62w — Björn Bragi (@bjornbragi) March 8, 2016Hannes Þór varð svo fyrir því óláni að fara úr axlarlið á landsliðsæfingu eftir leik gegn Lettlandi og hefur verið frá keppni síðan.Í viðtali við Fótbolti.net sagðist Hannes vera orðinn 100 prósent klár og vonast til að verða valinn í hópinn fyrir vináttuleikina gegn Dönum og Grikkjum í lok mánaðar. Það mun reynast Hannesi erfitt að endurheimta sæti sitt í liði NEC, en hollenska liðið fékk Brad Jones, fyrrverandi markvörð Liverpool, til liðs við sig til að fylla í skarð íslenska landsliðsmarkvarðarins. NEC er í sjöunda sæti hollensku úrvalsdeildarinnar og er búið að fá á sig 29 mörk.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira