Willow Smith nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 10:15 Willow Smith og Karl Lagerfeld Willow Smith, dóttir leikarana Jada Pinkett Smith og Will Smith, er ný talskona og andlit Chanel. Var það tilkynnt eftir haust og vetrar sýningu Chanel 2016/2017. Hin fimmtán ára gamla, fjölhæfa Willow bætist þar með í hóp með Lily-Depp Rose, Kristen Stewart og Blake Lively. Ekki hefur verið gefið út hvert fyrsta verkefni Willow fyrir Chanel verður. Er þetta ekki fyrsta tískuverkefni Willow en í fyrra sat hún fyrir í auglýsingaherferð hjá Marc Jacobs. Hún hefur einnig gert það gott í tónlistarheiminum og er eitt þekktasta lag hennar Whip My Hair sem hún gaf út aðeins tíu ára gömul og í desember í fyrra gaf hún út plötu. Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Willow Smith, dóttir leikarana Jada Pinkett Smith og Will Smith, er ný talskona og andlit Chanel. Var það tilkynnt eftir haust og vetrar sýningu Chanel 2016/2017. Hin fimmtán ára gamla, fjölhæfa Willow bætist þar með í hóp með Lily-Depp Rose, Kristen Stewart og Blake Lively. Ekki hefur verið gefið út hvert fyrsta verkefni Willow fyrir Chanel verður. Er þetta ekki fyrsta tískuverkefni Willow en í fyrra sat hún fyrir í auglýsingaherferð hjá Marc Jacobs. Hún hefur einnig gert það gott í tónlistarheiminum og er eitt þekktasta lag hennar Whip My Hair sem hún gaf út aðeins tíu ára gömul og í desember í fyrra gaf hún út plötu.
Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour