Netflix vill nýju Top Gear þættina Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2016 15:29 Chris Evans nýr stjórnandi Top Gear hjá BBC. Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent
Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent