Litríkir augnskuggar og skraut Ritstjórn skrifar 2. mars 2016 15:00 Each X Other. Orange augnskuggar og fallen, ljómandi húð. Glamour/getty Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi. Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore FrowijnAnthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour
Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi. Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore FrowijnAnthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello
Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour