Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour