Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour