Þriðja plata Stone Roses væntanleg Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. mars 2016 13:33 Visir/EMI Breska sveitin The Stone Roses hefur tilkynnt um útgáfu þriðju breiðskífu sinnar. Þetta eru merkilegar fréttir í ljósi þess að rúmlega 21 ár eru liðin frá því að sveitin gaf út síðustu plötu sína. Platan kemur út í sumar og á henni verður einungis ný tónlist. Í kjölfar útgáfunnar ætlar sveitin í tónleikaferð um heiminn sem byrjar með þrennum tónleikum í Etihad leikvanginum í heimaborg þeirra Manchester. Endurvakning The Stone Roses árið 2011 vakti töluverða athygli en þá kom sveitin saman og fór í stutta tónleikaferð sem endaði með stærðarinnar tónleikum í Heaton Park í Manchester fyrir um 150 þúsund manns. Í heimildarmynd um þá endurkomu, Stone Roses: Made of Stone, mátti sjá hversu brothætt samstarfs liðsmanna fjögurra í raun er en sú tónleikahryna endaði með ósköpunum. Það að sveitin sé því að koma aftur núna með nýja plötu hljómar eins og kraftaverk í eyrum aðdáenda. Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Breska sveitin The Stone Roses hefur tilkynnt um útgáfu þriðju breiðskífu sinnar. Þetta eru merkilegar fréttir í ljósi þess að rúmlega 21 ár eru liðin frá því að sveitin gaf út síðustu plötu sína. Platan kemur út í sumar og á henni verður einungis ný tónlist. Í kjölfar útgáfunnar ætlar sveitin í tónleikaferð um heiminn sem byrjar með þrennum tónleikum í Etihad leikvanginum í heimaborg þeirra Manchester. Endurvakning The Stone Roses árið 2011 vakti töluverða athygli en þá kom sveitin saman og fór í stutta tónleikaferð sem endaði með stærðarinnar tónleikum í Heaton Park í Manchester fyrir um 150 þúsund manns. Í heimildarmynd um þá endurkomu, Stone Roses: Made of Stone, mátti sjá hversu brothætt samstarfs liðsmanna fjögurra í raun er en sú tónleikahryna endaði með ósköpunum. Það að sveitin sé því að koma aftur núna með nýja plötu hljómar eins og kraftaverk í eyrum aðdáenda.
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira