Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 13:00 Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00
Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22
Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45
Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti