Píratar ætla ekki að styðja við þinglega meðferð tillagna stjórnarskrárnefndar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2016 13:17 „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklega, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir þingmaður flokksins. Vísir/Valli Píratar ætla ekki að styðja þinglega meðferð stjórnarskrártillagna stjórnarskrárnefndar. Þetta eru niðurstöður þriggja atkvæðagreiðslna í kosningakerfi Pírata þar sem fjallað var um málið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að niðurstaðan hafi ekki verið afgerandi. „Þetta var sett í dóm Pírata, sem hafa aðgengi að kosningakerfinu, og það hafa verið töluvert miklar umræður um þetta og við höfum verið með fullt af opnum fundum þar sem farið hefur verið ítarlega yfir hverja tillögu fyrir sig,“ segir hún um aðdragandann. „Niðurstaðan var ekki afgerandi með eða á móti, getum við sagt,“ segir hún „En þær voru allar felldar. Sú sem fékk minnstan stuðning til að halda áfram í þinglegt ferli var auðlindaákvæðistillagan.En hvað gerist í framhaldinu? „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklegast, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir hún. Tillögurnar eru ekki komnar inn í þingið en reiknað er með að reynt verði að fá alla formenn flokkanna til að standa að málin. „Stjórnarskrárnefndin er með þetta hjá sér ennþá og það er ekki búið að útfæra það hvernig þetta verði lagt fram á þingi,“ segir hún. „Mér finnst mjög ólíklegt að okkar formaður verði með í þessu,“ segir Birgitta. Tillögurnar voru afgreiddar í þremur atkvæðagreiðslum hjá Pírötum en á bilinu 170-177 greiddu atkvæði. 56-60 prósenta meirihluti var fyrir því að Píratar myndu ekki styðja að drög að frumvarpi stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur, fái þinglega meðferð. Alþingi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestast um tvær vikur Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sjá meira
Píratar ætla ekki að styðja þinglega meðferð stjórnarskrártillagna stjórnarskrárnefndar. Þetta eru niðurstöður þriggja atkvæðagreiðslna í kosningakerfi Pírata þar sem fjallað var um málið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að niðurstaðan hafi ekki verið afgerandi. „Þetta var sett í dóm Pírata, sem hafa aðgengi að kosningakerfinu, og það hafa verið töluvert miklar umræður um þetta og við höfum verið með fullt af opnum fundum þar sem farið hefur verið ítarlega yfir hverja tillögu fyrir sig,“ segir hún um aðdragandann. „Niðurstaðan var ekki afgerandi með eða á móti, getum við sagt,“ segir hún „En þær voru allar felldar. Sú sem fékk minnstan stuðning til að halda áfram í þinglegt ferli var auðlindaákvæðistillagan.En hvað gerist í framhaldinu? „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklegast, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir hún. Tillögurnar eru ekki komnar inn í þingið en reiknað er með að reynt verði að fá alla formenn flokkanna til að standa að málin. „Stjórnarskrárnefndin er með þetta hjá sér ennþá og það er ekki búið að útfæra það hvernig þetta verði lagt fram á þingi,“ segir hún. „Mér finnst mjög ólíklegt að okkar formaður verði með í þessu,“ segir Birgitta. Tillögurnar voru afgreiddar í þremur atkvæðagreiðslum hjá Pírötum en á bilinu 170-177 greiddu atkvæði. 56-60 prósenta meirihluti var fyrir því að Píratar myndu ekki styðja að drög að frumvarpi stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur, fái þinglega meðferð.
Alþingi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestast um tvær vikur Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sjá meira