Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2016 15:35 Rústirnar í Palmyra. Vísir/EPA Hermenn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa náð hinni fornu borg Palmyra úr haldi ISIS. Þeir hafa þó ekki frelsað borgina alla en sókn þeirra gengur hægt þar sem vígamenn hafa komið jarðsprengjum og gildrum fyrir. Árásin er studd af loftárásum Rússa. Samkvæmt heimildum AFP fréttaveitunnar eru bardagar harðir en herinn hefur náð hinum fræga dal grafhýsanna. Palmyra og svæði í kring voru einhverjar elstu og umfangsmestu rústir Mið-Austurlanda. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa þó sprengt upp forn hof og myrtu þeir umsjónarmann rústanna opinberlega.Sjá einnig: Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í PalmyraÞá hafa þeir notað fornt hringleikahús í rústunum til að framkvæma fjöldaaftökur á föngum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar gera loftárásir á Palmyra Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra. 6. október 2015 11:41 Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26 Tugir látnir í loftárásum á Raqqa Eftirlitsaðilar segja fimm börn og sjö konur vera meðal 39 borgara sem létu lífið í loftárásum Rússa. 19. mars 2016 23:27 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Hermenn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa náð hinni fornu borg Palmyra úr haldi ISIS. Þeir hafa þó ekki frelsað borgina alla en sókn þeirra gengur hægt þar sem vígamenn hafa komið jarðsprengjum og gildrum fyrir. Árásin er studd af loftárásum Rússa. Samkvæmt heimildum AFP fréttaveitunnar eru bardagar harðir en herinn hefur náð hinum fræga dal grafhýsanna. Palmyra og svæði í kring voru einhverjar elstu og umfangsmestu rústir Mið-Austurlanda. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa þó sprengt upp forn hof og myrtu þeir umsjónarmann rústanna opinberlega.Sjá einnig: Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í PalmyraÞá hafa þeir notað fornt hringleikahús í rústunum til að framkvæma fjöldaaftökur á föngum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar gera loftárásir á Palmyra Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra. 6. október 2015 11:41 Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26 Tugir látnir í loftárásum á Raqqa Eftirlitsaðilar segja fimm börn og sjö konur vera meðal 39 borgara sem létu lífið í loftárásum Rússa. 19. mars 2016 23:27 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Rússar gera loftárásir á Palmyra Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra. 6. október 2015 11:41
Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26
Tugir látnir í loftárásum á Raqqa Eftirlitsaðilar segja fimm börn og sjö konur vera meðal 39 borgara sem létu lífið í loftárásum Rússa. 19. mars 2016 23:27
Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38