Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 17:43 Búast má við harðri öryggisgæslu á EM í Frakklandi í sumar. Vísir/Getty Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, sagði eftir hryðjuverkaárásirnar í Belgíu í morgun að allt yrði gert til að tryggja öryggi almennra borgara á meðan Evrópumeistaramótið í knattspyrnu verður haldið í landinu í sumar. Ísland er á meðal þátttökuliða á mótinu og á leiki dagana 14., 18., og 22. júní í þremur mismunandi borgum - St. Etienne, Marseille og París. Sjá einnig: Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Eftir árásirnar í Brussel í morgun sagði Cazeneuve að gripið yrði til allra þeirra varúðarráðstafana sem þarf til að tryggja öryggi gesta Evrópumótsins en fjölmargir Íslendingar eru á leið til Frakklands að fylgja eftir íslenska liðinu. 130 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember og er enn yfirlýst neyðarástand í Frakklandi vegna þessa og verður áfram til 26. maí, tveimur vikum áður en Evrópumeistaramótið hefst. Sjá einnig: Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Mótshaldarar hafa hert öryggisráðstafanir til muna eftir árásirnar í París og ná þær sérstaklega til opinna svæða sem ætluð er stuðningsmönnum, svokallaðra Fan Zone, þar sem öllum er frjálst að horfa á leiki á stóru tjaldi. Þeir sem vilja komst inn á svæðin mega eiga von á því að það verði leitað á þeim og að allt svæðið verði vaktað af myndavélum. Málmleitartækjum verður einnig komið fyrir við innganga. Um sjö milljónir manna sóttu áhorfendasvæðin á meðan EM 2012 stóð í Póllandi og Úkraínu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, sagði eftir hryðjuverkaárásirnar í Belgíu í morgun að allt yrði gert til að tryggja öryggi almennra borgara á meðan Evrópumeistaramótið í knattspyrnu verður haldið í landinu í sumar. Ísland er á meðal þátttökuliða á mótinu og á leiki dagana 14., 18., og 22. júní í þremur mismunandi borgum - St. Etienne, Marseille og París. Sjá einnig: Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Eftir árásirnar í Brussel í morgun sagði Cazeneuve að gripið yrði til allra þeirra varúðarráðstafana sem þarf til að tryggja öryggi gesta Evrópumótsins en fjölmargir Íslendingar eru á leið til Frakklands að fylgja eftir íslenska liðinu. 130 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember og er enn yfirlýst neyðarástand í Frakklandi vegna þessa og verður áfram til 26. maí, tveimur vikum áður en Evrópumeistaramótið hefst. Sjá einnig: Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Mótshaldarar hafa hert öryggisráðstafanir til muna eftir árásirnar í París og ná þær sérstaklega til opinna svæða sem ætluð er stuðningsmönnum, svokallaðra Fan Zone, þar sem öllum er frjálst að horfa á leiki á stóru tjaldi. Þeir sem vilja komst inn á svæðin mega eiga von á því að það verði leitað á þeim og að allt svæðið verði vaktað af myndavélum. Málmleitartækjum verður einnig komið fyrir við innganga. Um sjö milljónir manna sóttu áhorfendasvæðin á meðan EM 2012 stóð í Póllandi og Úkraínu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira