Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 08:43 Nadezhda Savchenko ræðir við lögmann sinn. Vísir/EPA Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“. Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“.
Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36