Sævar og Kristrún unnu sprettgönguna á Skíðamóti Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:59 Sævar Birgisson vann sprettgönguna í kvöld og hér er hann á fullri ferð. Vísir/Vilhelm Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. Sprettgangan tókst vel í alla staði. Mikið var um áhorfendur og var keppninni mjög spennandi og skemmtileg. Keppnisbrautin var um 100 metra löng og voru snjólög virkilega góð enda var búið að undirbúa grunninn vel. Nokkuð svalt var á meðan keppni stóð og blés vindur aðeins á keppendur. Í kvennaflokki var virkilega spennandi keppni þar sem Kristrún Guðnadóttir vann í úrslitum gegn Elsu Guðrúnu Jónsdóttur með litum mun. Í karlaflokki hafði Sævar Birgisson betur gegn Degi Benediktssyni.Þrjár efstu konur í sprettgöngu: 1. Kristrún Guðnadóttir Ulli 2. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði 3. Sólveig María Aspelund ÍsafirðiÞrír efstu karlar í sprettgöngu: 1. Sævar Birgisson Ólafsfirði 2. Dagur Benediktsson Ísafirði 3. Sigurður Hannesson Ísafirði Á morgun fer fram keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð og í alpagreinum verður keppt í stórsvigi. Báðar keppnir hefjast kl. 15:00, þar sem veður verður ekki ákjósanlegt í fyrramálið. Ákveðið var að fresta ræstingu til kl. 15:00 í stórsviginu en miklir vindar verða á svæðinu í fyrramálið.Dagskrá morgundagsins á Skíðamóti Íslands:Alpagreinar Stórsvig í Skálafelli Fyrri ferð hefst klukkan 15:00 Seinni ferð hefst klukkan 17:00Skíðaganga Keppni með frjálsri aðferð í Bláfjöllum. Ræsing er klukkan 15:00 Íþróttir Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Sjá meira
Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. Sprettgangan tókst vel í alla staði. Mikið var um áhorfendur og var keppninni mjög spennandi og skemmtileg. Keppnisbrautin var um 100 metra löng og voru snjólög virkilega góð enda var búið að undirbúa grunninn vel. Nokkuð svalt var á meðan keppni stóð og blés vindur aðeins á keppendur. Í kvennaflokki var virkilega spennandi keppni þar sem Kristrún Guðnadóttir vann í úrslitum gegn Elsu Guðrúnu Jónsdóttur með litum mun. Í karlaflokki hafði Sævar Birgisson betur gegn Degi Benediktssyni.Þrjár efstu konur í sprettgöngu: 1. Kristrún Guðnadóttir Ulli 2. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði 3. Sólveig María Aspelund ÍsafirðiÞrír efstu karlar í sprettgöngu: 1. Sævar Birgisson Ólafsfirði 2. Dagur Benediktsson Ísafirði 3. Sigurður Hannesson Ísafirði Á morgun fer fram keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð og í alpagreinum verður keppt í stórsvigi. Báðar keppnir hefjast kl. 15:00, þar sem veður verður ekki ákjósanlegt í fyrramálið. Ákveðið var að fresta ræstingu til kl. 15:00 í stórsviginu en miklir vindar verða á svæðinu í fyrramálið.Dagskrá morgundagsins á Skíðamóti Íslands:Alpagreinar Stórsvig í Skálafelli Fyrri ferð hefst klukkan 15:00 Seinni ferð hefst klukkan 17:00Skíðaganga Keppni með frjálsri aðferð í Bláfjöllum. Ræsing er klukkan 15:00
Íþróttir Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Sjá meira