Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Ritstjórn skrifar 30. mars 2016 21:00 skjáskot Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar. Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar.
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour