Vill rjúfa þing og efna til kosninga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2016 15:46 Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar. Vísir/Valli Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir það eina rétta við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga. Ástæðan er aflandsfélög ráðherra sem greint hefur verið frá í fréttum að undanförnu. „Aflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga birtast á næstu vikum. Þetta fólk hefur sagt og mun segja að það hafi verið skráð fyrir þessu vegna misskilnings, það hafi aldrei staðið til að nota félagið, það hafi ekki vitað að félagið væri í skattaskjóli o.s.fr.,“ segir Helgi á Facebook síðu sinni. Hann segir það að íslenskir stjórnmálamenn eigi eignir erlendis og hafi leynt upplýsingum um það, eða svarað ranglega valdi fullkomnu vantrausti á þá. Forsætisráðherra hafi kallað eftir vantrauststillögu svo láta megi reyna á hvort hann og hans ríkisstjórn njóti trausts „eftir þessi hneykslismál“. „Sjálfsagt er að láta reyna á hvort þeirra eigin þingmenn treysta þeim áfram eða ekki en það sem máli skiptir er ekki hvað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks finnst heldur hvort þjóðin treystir ríkisstjórninni. Ef forsætisráðherra er ekki þeim mun hræddari við fólkið í landinu er þess vegna hið eina rétta að gera við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga,“ segir Helgi en færslu hans í heild má lesa hér fyrir neðan. Kosningar straxAflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga...Posted by Helgi Hjörvar on 30. mars 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28 Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir það eina rétta við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga. Ástæðan er aflandsfélög ráðherra sem greint hefur verið frá í fréttum að undanförnu. „Aflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga birtast á næstu vikum. Þetta fólk hefur sagt og mun segja að það hafi verið skráð fyrir þessu vegna misskilnings, það hafi aldrei staðið til að nota félagið, það hafi ekki vitað að félagið væri í skattaskjóli o.s.fr.,“ segir Helgi á Facebook síðu sinni. Hann segir það að íslenskir stjórnmálamenn eigi eignir erlendis og hafi leynt upplýsingum um það, eða svarað ranglega valdi fullkomnu vantrausti á þá. Forsætisráðherra hafi kallað eftir vantrauststillögu svo láta megi reyna á hvort hann og hans ríkisstjórn njóti trausts „eftir þessi hneykslismál“. „Sjálfsagt er að láta reyna á hvort þeirra eigin þingmenn treysta þeim áfram eða ekki en það sem máli skiptir er ekki hvað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks finnst heldur hvort þjóðin treystir ríkisstjórninni. Ef forsætisráðherra er ekki þeim mun hræddari við fólkið í landinu er þess vegna hið eina rétta að gera við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga,“ segir Helgi en færslu hans í heild má lesa hér fyrir neðan. Kosningar straxAflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga...Posted by Helgi Hjörvar on 30. mars 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28 Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26
Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28
Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18
Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08
Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53