Glamour og Kalda hafa tekið höndum saman og ætla að gefa heppnum lesanda skópar að eigin vali úr glæsilegri og glænýrri skólínu Kalda í skemmtilegum leik á Instagram. Skórnir fara ekki í sölu fyrr en í haust en vinninghafinn fær að velja sér par sem verður handgert sérstaklega fyrir viðkomandi á undan öllum öðrum.
Hér er það sem þarf að gera til að taka þátt:
1. Fylgdu Kalda_studio og Glamouriceland á Instagram.
2. Regramm-aðu mynd af því pari sem þig langar í frá Kalda á Instagram, eða taktu mynd af skónum sem fylgir þessari frétt, og settu hasstaggið #kaldaxglamour undir myndina.
Einn heppinn verður svo dreginn út eftir helgi og eignast glænýja Kalda skó!
Veldu nú það par sem að þér þykir flottast!
#kaldaxglamour
Hér má sjá alla þá skó sem eru í skólínunni frá Kalda - hver öðrum glæsilegri og við eigum erfitt með að velja.
![](https://www.visir.is/i/EF77A491C0049453F0C6EAD944C453093B51ACF807F2A4488EFBDEBFD1D5378A_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/E3EF4502641C942F1CEDE5209C8AA2F362C78E74FB86163C1B67E2F346D55E50_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/8820BADFFF7713AD38BBAE612BB02D0DD7A5C92501CA41740E16FEF878FF3539_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/AE92E210C36E5E37EAB7C62FE2EC17D1B6CAD7A0FED77E60589E9854E93E7AF3_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/E662DA071CAE0632678CDB914A77A539F2F5F9CE5096DC8CC3D5F3D4F4D2277F_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/5765DE08D5CEC3D2AA0DCBB8684DF961254C40EFFE31ECBD049C28EE06078225_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/4EFF383DB6EDA5430E3522C8F59D2077BF212CE60E0386FF477FBF92CDFCCB45_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/2F3A73778FB3FC3042051B7FE3821C590E944D8306BCD716971FBE4F9D72505B_713x0.jpg)