Kominn tími á strigaskóna Ritstjórn skrifar 30. mars 2016 14:00 Glamour/Getty Nú þegar við getum fundið vorlyktina í loftinu er tími til að létta á fataskápnum og leggja stígvélunum, allavega fram að næstu stórhríð. Það er gaman að draga fram strigaskóna á nýjan leik sem enn eitt sumarið leika stórt hlutverk í tískunni og passa við allt. Leyfum götutískustjörnunum að veita okkur innblástur fyrir komandi vikur, þó að ennþá sé tími ullarkápunnar og loðvestisins geta strigaskórnir hresst upp og létt okkur lundina fram á fyrsta sumardag. Olivia Palermo í hressandi vorfatnaði.Flott við síða svarta kápuHvítt á hvíttAdidas superstar við gallasmekkbuxur.Ekki vera hrædd við að smella þér í litaglatt par.Miraslava Duma lætur strigaskónna passa við beige fatnaðinn.Veronica Heilbrunner í strigaskóm við loðvestið.Gaman að velja sér par í gull eða silfur sem passa við allt. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour
Nú þegar við getum fundið vorlyktina í loftinu er tími til að létta á fataskápnum og leggja stígvélunum, allavega fram að næstu stórhríð. Það er gaman að draga fram strigaskóna á nýjan leik sem enn eitt sumarið leika stórt hlutverk í tískunni og passa við allt. Leyfum götutískustjörnunum að veita okkur innblástur fyrir komandi vikur, þó að ennþá sé tími ullarkápunnar og loðvestisins geta strigaskórnir hresst upp og létt okkur lundina fram á fyrsta sumardag. Olivia Palermo í hressandi vorfatnaði.Flott við síða svarta kápuHvítt á hvíttAdidas superstar við gallasmekkbuxur.Ekki vera hrædd við að smella þér í litaglatt par.Miraslava Duma lætur strigaskónna passa við beige fatnaðinn.Veronica Heilbrunner í strigaskóm við loðvestið.Gaman að velja sér par í gull eða silfur sem passa við allt.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour