Anne Hathaway eignast strák Ritstjórn skrifar 8. apríl 2016 14:30 Hathaway með kúluna á Óskarnum fyrr á þessu ári. Leikkonan Anne Hathaway og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shulman, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. Drengur var það og hefur hann fengið nafnið Jonathan Rosebanks Shulman. Leikkonan, sem giftist Shulman árið 2012, er þekkt fyrir að vera ekki að flagga einkalífi sínu mikið. Hún tilkynnti á Instagram-síðu sinni um óléttuna í upphafi árs og lét svo lítið fyrir sér fara þangað til á Óskarnum í febrúar síðastliðnum þar sem hún stal senunni í svörtum og gylltum kjól. Hamingjuóskir á nýbakaða foreldra eru við hæfi!Anne HathawayGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Leikkonan Anne Hathaway og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shulman, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. Drengur var það og hefur hann fengið nafnið Jonathan Rosebanks Shulman. Leikkonan, sem giftist Shulman árið 2012, er þekkt fyrir að vera ekki að flagga einkalífi sínu mikið. Hún tilkynnti á Instagram-síðu sinni um óléttuna í upphafi árs og lét svo lítið fyrir sér fara þangað til á Óskarnum í febrúar síðastliðnum þar sem hún stal senunni í svörtum og gylltum kjól. Hamingjuóskir á nýbakaða foreldra eru við hæfi!Anne HathawayGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour