Charlize Theron í Fast & Furious 8 Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 09:47 Charlize Theron. Leikkonan Charlize Theron hefur verið fengin í leikaralið Fast & Furious 8 myndarinnar sem nú er verið að taka upp að hluta hér á landi. Charlize Theron er ekki óvön því að leika í bílamyndum þar sem hún lék einnig í Mad Max: Fury Road sem sýnd var á síðasta ári. Þar vildi margir meina að hún hefði stolið senunni. Í Fast & Furious mun hún leika einhverskonar ótukt. Ekki er vitað til þess að hún muni leika sitt hlutverk hér á landi, enda væri hún þá líklega á landinu nú. Fast & Furious 8 myndin verður frumsýnd 14. apríl á næsta ári, eftir ríflega eitt ár. Vin Diesel, einn aðalleikari myndanna, hefur sagt að áttunda myndin sé sú fyrsta í þríleik og verða myndirnar þá orðnar tíu talsins. Charlize Theron lék í myndinni Promotheus sem tekin var upp að hluta hér á landi og kom til landsins þá þess vegna. Charlize Theron er frá S-Afríku og er 40 ára. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent
Leikkonan Charlize Theron hefur verið fengin í leikaralið Fast & Furious 8 myndarinnar sem nú er verið að taka upp að hluta hér á landi. Charlize Theron er ekki óvön því að leika í bílamyndum þar sem hún lék einnig í Mad Max: Fury Road sem sýnd var á síðasta ári. Þar vildi margir meina að hún hefði stolið senunni. Í Fast & Furious mun hún leika einhverskonar ótukt. Ekki er vitað til þess að hún muni leika sitt hlutverk hér á landi, enda væri hún þá líklega á landinu nú. Fast & Furious 8 myndin verður frumsýnd 14. apríl á næsta ári, eftir ríflega eitt ár. Vin Diesel, einn aðalleikari myndanna, hefur sagt að áttunda myndin sé sú fyrsta í þríleik og verða myndirnar þá orðnar tíu talsins. Charlize Theron lék í myndinni Promotheus sem tekin var upp að hluta hér á landi og kom til landsins þá þess vegna. Charlize Theron er frá S-Afríku og er 40 ára.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent