Hekla innkallar 59 Touareg Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2016 14:39 Volkswagen Touareg. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent