Framsókn hittist en ekkert að frétta hjá Sjálfstæðismönnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 17:42 Bjarni Benediktsson sagðist í gær ekki sækjast eftir forsætisráðuneytinu. Vísir/Anton Brink Þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið boðaðir á fund klukkan 18. Þar reikna þingmenn flokksins með því að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherraefni flokksins, ætli að sækja umboð flokksins til þeirrar niðurstöðu sem þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa komist að í viðræðum þeirra. Frosti Sigurjónsson segist í samtali við Vísi reikna með því að fundurinn fari fram í þingflokksherbergi flokksins á Alþingi og sömu sögu er að heyra frá öðrum þingmönnum flokksins sem eru á leið til fundar þangað. Sigurður Ingi mun ræða við fjölmiðla að fundinum loknum en ekki liggur fyrir hvort um einhliða fund Framsóknar er að ræða eða hvort Bjarni Bendiktsson verði einnig á þeim fundi. Reiknað hafði verið með því að þar yrði tilkynnt um samkomulag þeirra Bjarna og Sigurðar Inga en það hefur ekki fengist staðfest. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hver á fætur öðrum komið af fjöllum þegar fréttastofa hefur náð sambandi við þá. Enginn hefur verið boðaður á fund en þeir eru þó allir í startholunum verði haft samband við þá. Eins og staðan er núna er því ljóst að Framsókn fundar klukkan 18 og ræða við fjölmiðla að fundi loknum. RÚV hefur heimildir fyrir því að niðurstaða Bjarna og Sigurðar Inga sé sú að boðað verði til þingkosninga í haust. Uppfært klukkan 18:28Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funda hvor í sínu lagi klukkan 18:45 í Alþingishúsinu. Panama-skjölin Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið boðaðir á fund klukkan 18. Þar reikna þingmenn flokksins með því að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherraefni flokksins, ætli að sækja umboð flokksins til þeirrar niðurstöðu sem þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa komist að í viðræðum þeirra. Frosti Sigurjónsson segist í samtali við Vísi reikna með því að fundurinn fari fram í þingflokksherbergi flokksins á Alþingi og sömu sögu er að heyra frá öðrum þingmönnum flokksins sem eru á leið til fundar þangað. Sigurður Ingi mun ræða við fjölmiðla að fundinum loknum en ekki liggur fyrir hvort um einhliða fund Framsóknar er að ræða eða hvort Bjarni Bendiktsson verði einnig á þeim fundi. Reiknað hafði verið með því að þar yrði tilkynnt um samkomulag þeirra Bjarna og Sigurðar Inga en það hefur ekki fengist staðfest. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hver á fætur öðrum komið af fjöllum þegar fréttastofa hefur náð sambandi við þá. Enginn hefur verið boðaður á fund en þeir eru þó allir í startholunum verði haft samband við þá. Eins og staðan er núna er því ljóst að Framsókn fundar klukkan 18 og ræða við fjölmiðla að fundi loknum. RÚV hefur heimildir fyrir því að niðurstaða Bjarna og Sigurðar Inga sé sú að boðað verði til þingkosninga í haust. Uppfært klukkan 18:28Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funda hvor í sínu lagi klukkan 18:45 í Alþingishúsinu.
Panama-skjölin Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira