Google Translate sneri á Edward Snowden Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2016 21:09 Lekamálið er það umfangsmesta nokkru sinni. Snowden er sjálfur í útlegð frá Bandaríkjunum vegna umfangsmikils leka. Vísir/Getty Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Kim féll Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Sjá meira
Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Kim féll Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Sjá meira
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51
Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54