BL innkallar 124 Subaru bíla Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 11:32 Subaru Outback. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður