Conor segist vera hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2016 19:20 Vísir/Getty Conor McGregor, UFC-bardagakappi, birti óvænta færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 Eins og sjá má á henni segist hann einfaldlega ætla að hætta að ungur. Hann þakkar fyrir sig og segir „sjáumst“. Það er óhætt að segja tíðindin yrðu afar óvænt ef þetta reynist rétt. Conor McGregor er nú staddur á Íslandi og er að æfa með Gunnari Nelson sem er að undirbúa sig fyrir bardaga þann 8. maí. Næsti bardagi McGregor verður gegn Nate Diaz á UFC 200 í Las Vegas en Diaz vann óvæntan sigur á Íranum sterka fyrr í vetur. Það verður að teljast afar ólíklegt að McGregor sé hættur og að færslan sé aðeins hönnuð til að færa sviðsljósið að honum á nýjan leik. MMA Tengdar fréttir Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Conor McGregor, UFC-bardagakappi, birti óvænta færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 Eins og sjá má á henni segist hann einfaldlega ætla að hætta að ungur. Hann þakkar fyrir sig og segir „sjáumst“. Það er óhætt að segja tíðindin yrðu afar óvænt ef þetta reynist rétt. Conor McGregor er nú staddur á Íslandi og er að æfa með Gunnari Nelson sem er að undirbúa sig fyrir bardaga þann 8. maí. Næsti bardagi McGregor verður gegn Nate Diaz á UFC 200 í Las Vegas en Diaz vann óvæntan sigur á Íranum sterka fyrr í vetur. Það verður að teljast afar ólíklegt að McGregor sé hættur og að færslan sé aðeins hönnuð til að færa sviðsljósið að honum á nýjan leik.
MMA Tengdar fréttir Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00
Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45
Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54