Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 17:00 96 fórnarlömb Hillsborough-harmleiksins Twitter-síða Liverpool. Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira