Ævintýri og rómantík í apríl Ritstjórn skrifar 15. apríl 2016 12:00 Aprílblað Glamour er komið út og er óhætt að segja að rómantíkin svífi yfir vötnum í þessu tölublaði. Forsíðuna prýðir listakonan, leikkonan og fyrirsætan India Salvör Menuez en inn í blaðinu má finna ævintýralegan myndaþátt eftir ljósmyndarann Önnu Pálma ásamt ítarlegu viðtali við listakonuna sem er að verða meira og meira áberandi í lista-og tískuheiminum Vestanhafs. Nú er árstími brúðkaupa að ganga í garð en í tölublaðinu fá finna 25 blaðsíðna kafla sem er tileinkaður stóra deginum. Allt sem maður þarf að vita um brúðkaup - veislan, hárið, förðunin, skreytingar, gjafir og auðvitað dressin. Snyrtivörurnar, trendina, ferðalögin og fróðleikur er svo á sínum stað í blaðinu að venju!Ekki missa af Aprílblaðinu okkar - en allir áskrifendur okkar fá glaðning heim með sínu blaði í tilefni að ársafmælinu okkar! Ekki örvænta - því allir sem koma inn í áskrift í Apríl fá líka gjöf! Vertu með okkur - tryggðu þér í áskrift hér, á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Tengdar fréttir Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa 8. janúar 2016 14:15 Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour
Aprílblað Glamour er komið út og er óhætt að segja að rómantíkin svífi yfir vötnum í þessu tölublaði. Forsíðuna prýðir listakonan, leikkonan og fyrirsætan India Salvör Menuez en inn í blaðinu má finna ævintýralegan myndaþátt eftir ljósmyndarann Önnu Pálma ásamt ítarlegu viðtali við listakonuna sem er að verða meira og meira áberandi í lista-og tískuheiminum Vestanhafs. Nú er árstími brúðkaupa að ganga í garð en í tölublaðinu fá finna 25 blaðsíðna kafla sem er tileinkaður stóra deginum. Allt sem maður þarf að vita um brúðkaup - veislan, hárið, förðunin, skreytingar, gjafir og auðvitað dressin. Snyrtivörurnar, trendina, ferðalögin og fróðleikur er svo á sínum stað í blaðinu að venju!Ekki missa af Aprílblaðinu okkar - en allir áskrifendur okkar fá glaðning heim með sínu blaði í tilefni að ársafmælinu okkar! Ekki örvænta - því allir sem koma inn í áskrift í Apríl fá líka gjöf! Vertu með okkur - tryggðu þér í áskrift hér, á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Tengdar fréttir Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa 8. janúar 2016 14:15 Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa 8. janúar 2016 14:15