Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2016 10:14 José Manuel Soria vísir/epa José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56
Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45