Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 21:00 Það trylltist allt á Anfield eftir sigurmark Dejans Lovren. vísir/getty Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fyrri leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Dortmund byrjaði leikinn í kvöld af gríðarlegum krafti og og eftir níu mínútur var staðan orðin 0-2. Henrikh Mkhitaryan kom Þjóðverjunum yfir strax á 5. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Pierre-Emerick Aubameyang sem Simon Mignolet varði. Aðeins fjórum mínútum síðar bætti Aubameyang svo öðru marki við eftir frábæra sendingu frá Marco Reus. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 48. mínútu minnkaði Divock Origi muninn eftir að hafa sloppið í gegnum vörn Dortmund. Reus kom Dortmund aftur í lykilstöðu þegar hann skoraði á 57. mínútu og öll sund virtust vera lokuð fyrir Liverpool. En skömmu síðar gerði Jürgen Klopp tvöfalda skiptingu, setti Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í staðinn fyrir Roberto Firmino og Adam Lallana, það hleypti nýju lífi í lið Liverpool. Philippe Coutinho minnkaði muninn í 2-3 með góðu skoti á 66. mínútu og 12 mínútum síðar skallaði Mahmadou Sakho, sem leit illa út í mörkunum sem Dortmund skoraði, boltann í netið. Liverpool þurfti því aðeins eitt mark til að komast áfram og sótti stíft. Og pressan bar árangur á fyrstu mínútu í uppbótartíma þegar Dejan Lovren stangaði boltann í netið. Ótrúlegur endir á ótrúlegum leik og Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar.Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Evrópudeild UEFA Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sjá meira
Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fyrri leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Dortmund byrjaði leikinn í kvöld af gríðarlegum krafti og og eftir níu mínútur var staðan orðin 0-2. Henrikh Mkhitaryan kom Þjóðverjunum yfir strax á 5. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Pierre-Emerick Aubameyang sem Simon Mignolet varði. Aðeins fjórum mínútum síðar bætti Aubameyang svo öðru marki við eftir frábæra sendingu frá Marco Reus. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 48. mínútu minnkaði Divock Origi muninn eftir að hafa sloppið í gegnum vörn Dortmund. Reus kom Dortmund aftur í lykilstöðu þegar hann skoraði á 57. mínútu og öll sund virtust vera lokuð fyrir Liverpool. En skömmu síðar gerði Jürgen Klopp tvöfalda skiptingu, setti Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í staðinn fyrir Roberto Firmino og Adam Lallana, það hleypti nýju lífi í lið Liverpool. Philippe Coutinho minnkaði muninn í 2-3 með góðu skoti á 66. mínútu og 12 mínútum síðar skallaði Mahmadou Sakho, sem leit illa út í mörkunum sem Dortmund skoraði, boltann í netið. Liverpool þurfti því aðeins eitt mark til að komast áfram og sótti stíft. Og pressan bar árangur á fyrstu mínútu í uppbótartíma þegar Dejan Lovren stangaði boltann í netið. Ótrúlegur endir á ótrúlegum leik og Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar.Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sjá meira