Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour