Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour