Ásdís hefur sett inn nokkur myndbönd á YouTube þar sem hún kynnir viðkomandi eign. Þetta gefur þeim sem eru í fasteignahugleiðingum möguleika á því að sjá eignina á myndbandi og hvernig hún lítur út í raun og veru.
Ásdís kynnir eignina virkilega vel og fer yfir hluti eins og nærliggjandi umhverfi og hvað viðkomandi hverfi hafi upp á að bjóða.
Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn myndbönd þar sem Ásdís fer þessa nýstárlegu leið.