Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 11:42 Aðdáendur hjónanna Beyoncé og Jay-Z eru áhyggjufullir um að samband þeirra sé á sandi byggt eftir að hafa rýnt í textana á nýrri plötu Beyoncé, Lemonade, sem kom út í gær. Platan, sem kom eingöngu út á tónlistarveitunni Tidal, var kynnt með klukkutíma langri stuttmynd þar sem sjá mátti myndbönd fyrir hvert lag á plötunni. Góðir gestir eru á plötunni og má þar nefna Jack White, The Weeknd, James Blake og Kendrick Lamar. Aðalumræðuefnið á internetinu virðist þó vera textarnir á plötunni en þar virðist Beyoncé skjót all harkalega á eiginmann sinn. Besta dæmið um það má finna á lagi nr.2 , Hold up, þar sem eftirfarandi textabrot koma við sögu.Can't you see there's no other man above you?What a wicked way to treat the girl that loves you.Síðar í laginu má einni finna eftirfarandi textabrot.What’s worse, lookin’ jealous or crazy? Jealous and crazy.I like been walked all over lately, walked all over lately.I’d rather be crazy.Það lítur allt út fyrir að Jay-Z sé í vondum málum sé miðað við samantekt Buzzfeed sem tók saman þrettán tilvitnanir úr textum Lemonade. Mikið hefur verið tíst um þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.Can someone go check on Jay-Z and make sure he's still alive #LEMONADE— Conall Keenan (@_conallkeenan) April 24, 2016 WAIT WHAT IS GOING ON BEYONCÉ IS CALLING OUT JAY-Z IN THIS.IS THIS A DIVORCE VISUAL ALBUM. #LEMONADE— Ellie Hall (@ellievhall) April 24, 2016 Twitter is making it sound to me like Beyoncé just served Jay-Z divorce papers on live TV possibly in song format— Ben Dreyfuss (@bendreyfuss) April 24, 2016 "You hurt me, you hurt yourself. Try not to hurt yourself."Ummm.....somebody check on Jay Z. #LEMONADE— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 Jay- Z watching #Lemonade, finding out he's getting a divorce.— Sophia Benoit (@1followernodad) April 24, 2016 If this is an hour-long divorce announcement... #LEMONADE— Brice Sander (@bricesander) April 24, 2016 My sister just said it would be crazy if she announced a separation or divorce after this. #LEMONADE— Krissy Brierre-Davis (@krissybri) April 24, 2016 Jay Z watching #Lemonade like... pic.twitter.com/sgjJaPe2cS— anna (@nutellaANDpizza) April 24, 2016 Power move to divorce your husband Jay Z on an HBO special— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 24, 2016 Jay Z right now. #LEMONADE pic.twitter.com/0bOJ4fDIPV— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 #LEMONADE Tweets Tónlist Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Aðdáendur hjónanna Beyoncé og Jay-Z eru áhyggjufullir um að samband þeirra sé á sandi byggt eftir að hafa rýnt í textana á nýrri plötu Beyoncé, Lemonade, sem kom út í gær. Platan, sem kom eingöngu út á tónlistarveitunni Tidal, var kynnt með klukkutíma langri stuttmynd þar sem sjá mátti myndbönd fyrir hvert lag á plötunni. Góðir gestir eru á plötunni og má þar nefna Jack White, The Weeknd, James Blake og Kendrick Lamar. Aðalumræðuefnið á internetinu virðist þó vera textarnir á plötunni en þar virðist Beyoncé skjót all harkalega á eiginmann sinn. Besta dæmið um það má finna á lagi nr.2 , Hold up, þar sem eftirfarandi textabrot koma við sögu.Can't you see there's no other man above you?What a wicked way to treat the girl that loves you.Síðar í laginu má einni finna eftirfarandi textabrot.What’s worse, lookin’ jealous or crazy? Jealous and crazy.I like been walked all over lately, walked all over lately.I’d rather be crazy.Það lítur allt út fyrir að Jay-Z sé í vondum málum sé miðað við samantekt Buzzfeed sem tók saman þrettán tilvitnanir úr textum Lemonade. Mikið hefur verið tíst um þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.Can someone go check on Jay-Z and make sure he's still alive #LEMONADE— Conall Keenan (@_conallkeenan) April 24, 2016 WAIT WHAT IS GOING ON BEYONCÉ IS CALLING OUT JAY-Z IN THIS.IS THIS A DIVORCE VISUAL ALBUM. #LEMONADE— Ellie Hall (@ellievhall) April 24, 2016 Twitter is making it sound to me like Beyoncé just served Jay-Z divorce papers on live TV possibly in song format— Ben Dreyfuss (@bendreyfuss) April 24, 2016 "You hurt me, you hurt yourself. Try not to hurt yourself."Ummm.....somebody check on Jay Z. #LEMONADE— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 Jay- Z watching #Lemonade, finding out he's getting a divorce.— Sophia Benoit (@1followernodad) April 24, 2016 If this is an hour-long divorce announcement... #LEMONADE— Brice Sander (@bricesander) April 24, 2016 My sister just said it would be crazy if she announced a separation or divorce after this. #LEMONADE— Krissy Brierre-Davis (@krissybri) April 24, 2016 Jay Z watching #Lemonade like... pic.twitter.com/sgjJaPe2cS— anna (@nutellaANDpizza) April 24, 2016 Power move to divorce your husband Jay Z on an HBO special— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 24, 2016 Jay Z right now. #LEMONADE pic.twitter.com/0bOJ4fDIPV— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 #LEMONADE Tweets
Tónlist Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira