Afslappaður kisi Finnur Thorlacius skrifar 22. apríl 2016 17:06 Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent
Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent