Pinnonen kominn í hóp með Duranona og Kalandadze Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2016 11:30 Pinnonen hleður í skot. vísir/ernir Mikk Pinnonen átti stórleik þegar Afturelding lagði Hauka að velli, 31-34, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Eistinn skoraði 10 mörk, mörg hver glæsileg, átti auk þess nokkrar stoðsendingar á félaga sína. Pinnonen kom til Aftureldingar í byrjun árs og hefur reynst Mosfellingum vel. Eistinn, sem spilar annað hvort sem leikstjórnandi eða vinstri skytta, skoraði 50 mörk í níu leikjum í deildarkeppninni og er kominn með 39 mörk í úrslitakeppninni, flesta allra í liði Aftureldingar. Það þarf að fara aftur til ársins 2005 til að finna annan erlendan leikmann sem skoraði 10 mörk eða meira í leik í lokaúrslitum. Það var Georgíumaðurinn Tite Kalandadze sem gerði 10 mörk þegar ÍBV tapaði 31-30 fyrir Haukum í fyrsta leik lokaúrslitanna.Duranona og Geir Sveinsson á góðri stund á HM í Kumamoto 1997.vísir/ljósmyndasafn reykjavíkur/þökRaunar eru þeir bara þrír, erlendu leikmennirnir sem hafa náð að fylla tuginn í markaskorun í einum leik í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Róbert Julian Duranona náði þeim áfanga fimm sinnum með KA í lokaúrslitunum 1996 og 1997. Duranona skoraði mest 13 mörk í öðrum leiknum gegn Val 1996, einu sinni gerði hann 12 mörk og þrisvar sinnum 11 mörk. Duranona, sem er frá Kúbu en fékk íslenskan ríkisborgararétt 1996, var nánast óstöðvandi þau tvö tímabil sem hann spilaði á Íslandi. KA fór í lokaúrslitin bæði árin sem þessi öfluga skytta var hér á landi og vann Íslandsmeistaratitilinn 1997 eftir 3-1 sigur á Aftureldingu. Duranona skoraði alls 82 mörk í átta leikjum í lokaúrslitum, eða 10,25 mörk að meðaltali í leik.Flest mörk hjá erlendum leikmanni í lokaúrslitum: 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 12/5 - Róbert Julian Duranona í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 11/1 - Róbert Julian Duranona í leik 4 gegn Aftureldingu 1997 11/3 - Róbert Julian Duranona í leik 3 gegn Val 1996 11/8 - Róbert Julian Duranona í leik 1 gegn Val 1996 10 - Mikk Pinnonen (Afturelding) í leik 1 gegn Haukum 2016 10 - Tite Kalandadze (ÍBV) í leik 1 gegn Haukum 2005 9 - Petr Baumruk (Haukar) í leik 3 gegn Val 1994 9 - Andrius Stelmokas (KA) í leik 2 gegn Val 2002 9 - Tite Kalandadze í leik 2 gegn Haukum 2005 9/2 - Oleg Titov (Fram) í leik 3 gegn Val 1998 9/4 - Sergei Ziza (KA) í leik 3 gegn Aftureldingu 1997 Olís-deild karla Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Mikk Pinnonen átti stórleik þegar Afturelding lagði Hauka að velli, 31-34, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Eistinn skoraði 10 mörk, mörg hver glæsileg, átti auk þess nokkrar stoðsendingar á félaga sína. Pinnonen kom til Aftureldingar í byrjun árs og hefur reynst Mosfellingum vel. Eistinn, sem spilar annað hvort sem leikstjórnandi eða vinstri skytta, skoraði 50 mörk í níu leikjum í deildarkeppninni og er kominn með 39 mörk í úrslitakeppninni, flesta allra í liði Aftureldingar. Það þarf að fara aftur til ársins 2005 til að finna annan erlendan leikmann sem skoraði 10 mörk eða meira í leik í lokaúrslitum. Það var Georgíumaðurinn Tite Kalandadze sem gerði 10 mörk þegar ÍBV tapaði 31-30 fyrir Haukum í fyrsta leik lokaúrslitanna.Duranona og Geir Sveinsson á góðri stund á HM í Kumamoto 1997.vísir/ljósmyndasafn reykjavíkur/þökRaunar eru þeir bara þrír, erlendu leikmennirnir sem hafa náð að fylla tuginn í markaskorun í einum leik í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Róbert Julian Duranona náði þeim áfanga fimm sinnum með KA í lokaúrslitunum 1996 og 1997. Duranona skoraði mest 13 mörk í öðrum leiknum gegn Val 1996, einu sinni gerði hann 12 mörk og þrisvar sinnum 11 mörk. Duranona, sem er frá Kúbu en fékk íslenskan ríkisborgararétt 1996, var nánast óstöðvandi þau tvö tímabil sem hann spilaði á Íslandi. KA fór í lokaúrslitin bæði árin sem þessi öfluga skytta var hér á landi og vann Íslandsmeistaratitilinn 1997 eftir 3-1 sigur á Aftureldingu. Duranona skoraði alls 82 mörk í átta leikjum í lokaúrslitum, eða 10,25 mörk að meðaltali í leik.Flest mörk hjá erlendum leikmanni í lokaúrslitum: 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 12/5 - Róbert Julian Duranona í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 11/1 - Róbert Julian Duranona í leik 4 gegn Aftureldingu 1997 11/3 - Róbert Julian Duranona í leik 3 gegn Val 1996 11/8 - Róbert Julian Duranona í leik 1 gegn Val 1996 10 - Mikk Pinnonen (Afturelding) í leik 1 gegn Haukum 2016 10 - Tite Kalandadze (ÍBV) í leik 1 gegn Haukum 2005 9 - Petr Baumruk (Haukar) í leik 3 gegn Val 1994 9 - Andrius Stelmokas (KA) í leik 2 gegn Val 2002 9 - Tite Kalandadze í leik 2 gegn Haukum 2005 9/2 - Oleg Titov (Fram) í leik 3 gegn Val 1998 9/4 - Sergei Ziza (KA) í leik 3 gegn Aftureldingu 1997
Olís-deild karla Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira