Farseðladagur hjá Lars og Heimi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2016 06:00 Sposkir. Þjálfararnir hafa eflaust legið vel og lengi yfir leikmannamálunum síðustu daga en þurfa að velja 23 í dag. fréttablaðið/pjetur Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn. Blaðamannafundur þeirra Lars og Heimis er klukkan 13.15 í dag. Þeir munu velja 23 leikmanna hóp og svo verða einhverjir leikmenn beðnir um að vera í biðstöðu út mánuðinn. Einhverjir í hópnum gætu meiðst og þá þarf að skipta öðrum inn í hópinn. Landsliðið er búið að spila fimm vináttulandsleiki á þessu ári þar sem margir leikmenn hafa fengið tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Sumir hafa nýtt það tækifæri vel en aðrir síður vel. Það er ljóst að baráttan um farseðlana 23 er afar hörð á milli nokkurra leikmanna og ekki munu allir komast til Frakklands sem telja sig eiga erindi þangað. Einnig má búast við því að Lars Lagerbäck gefi það út á þessum fundi hvort hann hafi í hyggju að stýra íslenska landsliðinu áfram eður ei. Samningur Lars við KSÍ rennur út eftir EM í sumar og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ekki farið leynt með þann vilja sinn að Lars og Heimir haldi áfram með liðið í næstu undankeppni. „Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf að svara því í byrjun maí, í allra síðasta lagi,“ sagði Lars á blaðamannafundi um miðjan mars. Búið var að ganga frá því að Heimir Hallgrímsson haldi áfram sem aðalþjálfari liðsins eftir EM og Heimir hefur tekið ágætlega í það að halda áfram með Lars verði það vilji Svíans að halda áfram starfi sínu fyrir KSÍ. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn. Blaðamannafundur þeirra Lars og Heimis er klukkan 13.15 í dag. Þeir munu velja 23 leikmanna hóp og svo verða einhverjir leikmenn beðnir um að vera í biðstöðu út mánuðinn. Einhverjir í hópnum gætu meiðst og þá þarf að skipta öðrum inn í hópinn. Landsliðið er búið að spila fimm vináttulandsleiki á þessu ári þar sem margir leikmenn hafa fengið tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Sumir hafa nýtt það tækifæri vel en aðrir síður vel. Það er ljóst að baráttan um farseðlana 23 er afar hörð á milli nokkurra leikmanna og ekki munu allir komast til Frakklands sem telja sig eiga erindi þangað. Einnig má búast við því að Lars Lagerbäck gefi það út á þessum fundi hvort hann hafi í hyggju að stýra íslenska landsliðinu áfram eður ei. Samningur Lars við KSÍ rennur út eftir EM í sumar og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ekki farið leynt með þann vilja sinn að Lars og Heimir haldi áfram með liðið í næstu undankeppni. „Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf að svara því í byrjun maí, í allra síðasta lagi,“ sagði Lars á blaðamannafundi um miðjan mars. Búið var að ganga frá því að Heimir Hallgrímsson haldi áfram sem aðalþjálfari liðsins eftir EM og Heimir hefur tekið ágætlega í það að halda áfram með Lars verði það vilji Svíans að halda áfram starfi sínu fyrir KSÍ.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira