Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. maí 2016 16:02 Búist er við enn fleiri uppljóstrunum úr gögnum Mossack Fonseca sem uppljóstrarinn lak til fjölmiðla. Vísir Uppljóstrarinn sem lak gögnum lögmannsstofunnar Mossack Fonseca til þýska blaðsins Suddeutsche Zeitung og alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna ICIJ, sem hafa verið kölluð Panama-skjölin, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segist vera reiðubúinn til þess að leggja sitt af mörkum við að aðstoða skattayfirvöld þjóða heims við að vinna úr þeim upplýsingum sem þar er að finna svo fremi sem hann hljóti friðhelgi.Reykjavík Media birti fréttina kl. 15 í dag en bréfið birtist samtímis í fjölmiðlum um allan heim sem koma að rannsókn Panama-skjalana. Ritstjórn Suddeutsche Zeitung sem og talsmenn alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna hafa hingað til neitað að afhenda skjölin áfram en uppljóstrarinn segist vera reiðubúinn til þess grípi Evrópuráðið, breska og bandaríska þingið og aðrar þjóðir til aðgerða sem verndi uppljóstrara frá fangelsun eða annars konar réttindarskerðingu.Uppljóstrarar eigi skilið friðhelgi ríkisstjórnaUppljóstrarinn nefnir Edward Snowden, Bradley Birkenfeld og Antoine Deltour sem dæmi um uppljóstrara sem ríkisstjórnir hafa lagt líf í rúst eftir að þeir láku mikilvægum gögnum til fjölmiðla og almennings. Hann segir að uppljóstrarar sem fletti ofan af óumdeilanlegum misgjörðum eigi skilið friðhelgi frá refsingum ríkisstjórna. Uppljóstrarinn nýtur nafnleyndar og gefur út tilkynninguna undir nafninu John Doe.Mossack Fonseca braut vísvitandi lögUppljóstrarinn segir ráðandi stef í fjölmiðlaumfjöllun eftir að fyrstu greinunum var sleppt hafa verið umræða um hvað sé löglegt og leyfilegt í kapitalsíkum stjórnarkerfum. Hann biður þó fjölmiðla að gleyma því ekki að Mossack Fonseca hafi vísvitandi brotið fjölda laga um allan heim. Hann segist þess fullviss að verði stjórnvöldum afhent Panamagögnin muni það leiða að þúsunda málsókna og segist reiðubúinn til samstarfs við lögregluvöld eftir því sem hann geti. Panama-skjölin Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Uppljóstrarinn sem lak gögnum lögmannsstofunnar Mossack Fonseca til þýska blaðsins Suddeutsche Zeitung og alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna ICIJ, sem hafa verið kölluð Panama-skjölin, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segist vera reiðubúinn til þess að leggja sitt af mörkum við að aðstoða skattayfirvöld þjóða heims við að vinna úr þeim upplýsingum sem þar er að finna svo fremi sem hann hljóti friðhelgi.Reykjavík Media birti fréttina kl. 15 í dag en bréfið birtist samtímis í fjölmiðlum um allan heim sem koma að rannsókn Panama-skjalana. Ritstjórn Suddeutsche Zeitung sem og talsmenn alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna hafa hingað til neitað að afhenda skjölin áfram en uppljóstrarinn segist vera reiðubúinn til þess grípi Evrópuráðið, breska og bandaríska þingið og aðrar þjóðir til aðgerða sem verndi uppljóstrara frá fangelsun eða annars konar réttindarskerðingu.Uppljóstrarar eigi skilið friðhelgi ríkisstjórnaUppljóstrarinn nefnir Edward Snowden, Bradley Birkenfeld og Antoine Deltour sem dæmi um uppljóstrara sem ríkisstjórnir hafa lagt líf í rúst eftir að þeir láku mikilvægum gögnum til fjölmiðla og almennings. Hann segir að uppljóstrarar sem fletti ofan af óumdeilanlegum misgjörðum eigi skilið friðhelgi frá refsingum ríkisstjórna. Uppljóstrarinn nýtur nafnleyndar og gefur út tilkynninguna undir nafninu John Doe.Mossack Fonseca braut vísvitandi lögUppljóstrarinn segir ráðandi stef í fjölmiðlaumfjöllun eftir að fyrstu greinunum var sleppt hafa verið umræða um hvað sé löglegt og leyfilegt í kapitalsíkum stjórnarkerfum. Hann biður þó fjölmiðla að gleyma því ekki að Mossack Fonseca hafi vísvitandi brotið fjölda laga um allan heim. Hann segist þess fullviss að verði stjórnvöldum afhent Panamagögnin muni það leiða að þúsunda málsókna og segist reiðubúinn til samstarfs við lögregluvöld eftir því sem hann geti.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06
Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45
Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47