Eiður Smári kom til Íslands í læknisskoðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 10:15 Eiður Smári vill eins og svo margir vera í EM-hópnum á mánudaginn. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Sjá meira
Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00
Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58
Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00
Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00
Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39