Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2016 12:50 Útsendari Vísis á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, leit við á æfingu hjá Sergey Lazarev í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Sergey þessi er fulltrúi Rússa í Eurovision í ár þar sem hann mun flytja lagið You Are The Only One.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða Útsendari Vísis, Laufey Helga Guðmundsdóttir, segir keppnina í ár einkennast af þrennu; textaendurtekningum, einsöngvurum og sjónrænni grafík í þriðja veldi. Sergey tikkar í öll þessi box en á æfingunni í gær mátti sjá hann dansa í takt við grafík á bak við hann en athygli hefur vakið hversu grafíkin sem hann notast við er keimlík þeirri sem fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, notaði við flutning á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í atriði Gretu hreyfði hún sig í takt við grafík sem var varpað fram fyrir aftan hana og virtist reykský koma úr henni á einum stað. Svipað á sér stað í atriði Rússans, þó ekki alveg eins, þegar vængir virðast koma úr baki hans.Sergey er spáð velgengni í Eurovision þetta árið og jafnvel sigri líkt og sjá má hér og hér. Bæði feta þau Sergey og Greta í fótspor Svíans Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision í fyrra með laginu Heroes. Sviðsframkoma hans vakti ekki síður athygli en lagið en um var að ræða samspil manns og tækni þar sem Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30 Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Útsendari Vísis á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, leit við á æfingu hjá Sergey Lazarev í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Sergey þessi er fulltrúi Rússa í Eurovision í ár þar sem hann mun flytja lagið You Are The Only One.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða Útsendari Vísis, Laufey Helga Guðmundsdóttir, segir keppnina í ár einkennast af þrennu; textaendurtekningum, einsöngvurum og sjónrænni grafík í þriðja veldi. Sergey tikkar í öll þessi box en á æfingunni í gær mátti sjá hann dansa í takt við grafík á bak við hann en athygli hefur vakið hversu grafíkin sem hann notast við er keimlík þeirri sem fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, notaði við flutning á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í atriði Gretu hreyfði hún sig í takt við grafík sem var varpað fram fyrir aftan hana og virtist reykský koma úr henni á einum stað. Svipað á sér stað í atriði Rússans, þó ekki alveg eins, þegar vængir virðast koma úr baki hans.Sergey er spáð velgengni í Eurovision þetta árið og jafnvel sigri líkt og sjá má hér og hér. Bæði feta þau Sergey og Greta í fótspor Svíans Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision í fyrra með laginu Heroes. Sviðsframkoma hans vakti ekki síður athygli en lagið en um var að ræða samspil manns og tækni þar sem Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30 Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30
Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23