Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Ritstjórn skrifar 2. maí 2016 09:00 Senuþjófurinn Rihanna. Glamour/Getty Í kvöld fer tískuveisla ársins fram í New York þegar tískutímaritið Vogue og Metropolitan Musem of Art slá saman i góðgerðakvöld með rosalegum gestalista. Já, Met Gala er í kvöld en að þessu sinni er þemað tækni og tíska eða "Manus x Machina: Fashion in an Age of Technology". Það verður forvitnilegt að sjá hvað gestir taka upp á því að klæðast í kvöld en vanalega er um einn frumlegasta og flottasta rauða dregil að ræða þar sem stjörnurnar mæta með sínum uppáhaldshönnuði. Það er því ekki út vegi að rifja upp rauða dregilinn í fyrra. Rihanna var senuþjófur kvöldins í risavöxnum gulum kjól eftir kínverska hönnuðinn Guo Pei, þetta er örugglega einn stærsti kjóll sem hefur rúllað sér eftir rauða dreglinum... Einnig var mikið um gegnsæ efni og litadýrð. Hitum upp fyrir tískuveisluna með því að rifja upp góð móment frá Met Gala í fyrir ári síðan:Katy Perry og Jeremy Scott.Nýju Íslandsvinirnir Kim Kardashian og Kanye West.Beyonce og Kanye West.Jennifer Lopez.Alexander Wang og Lady Gaga.Alicia Keys og Jean Paul Gaultier.Ricardi Tisci og Katie Holmes.Cher og Marc Jacobs. Glamour Tíska Tengdar fréttir Kjólaveisla á Met Gala Augnakonfekt á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 5. maí 2015 09:30 Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Heimildamynd um Met Gala í bígerð og stiklan lofar góðu fyrir tískuunnendur. 20. apríl 2016 11:00 Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Í kvöld fer tískuveisla ársins fram í New York þegar tískutímaritið Vogue og Metropolitan Musem of Art slá saman i góðgerðakvöld með rosalegum gestalista. Já, Met Gala er í kvöld en að þessu sinni er þemað tækni og tíska eða "Manus x Machina: Fashion in an Age of Technology". Það verður forvitnilegt að sjá hvað gestir taka upp á því að klæðast í kvöld en vanalega er um einn frumlegasta og flottasta rauða dregil að ræða þar sem stjörnurnar mæta með sínum uppáhaldshönnuði. Það er því ekki út vegi að rifja upp rauða dregilinn í fyrra. Rihanna var senuþjófur kvöldins í risavöxnum gulum kjól eftir kínverska hönnuðinn Guo Pei, þetta er örugglega einn stærsti kjóll sem hefur rúllað sér eftir rauða dreglinum... Einnig var mikið um gegnsæ efni og litadýrð. Hitum upp fyrir tískuveisluna með því að rifja upp góð móment frá Met Gala í fyrir ári síðan:Katy Perry og Jeremy Scott.Nýju Íslandsvinirnir Kim Kardashian og Kanye West.Beyonce og Kanye West.Jennifer Lopez.Alexander Wang og Lady Gaga.Alicia Keys og Jean Paul Gaultier.Ricardi Tisci og Katie Holmes.Cher og Marc Jacobs.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Kjólaveisla á Met Gala Augnakonfekt á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 5. maí 2015 09:30 Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Heimildamynd um Met Gala í bígerð og stiklan lofar góðu fyrir tískuunnendur. 20. apríl 2016 11:00 Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Heimildamynd um Met Gala í bígerð og stiklan lofar góðu fyrir tískuunnendur. 20. apríl 2016 11:00