Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:15 Stelpurnar eru með fullt hús eftir fjóra leiki. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni EM 2017 í Hollandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira