Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 14:15 Coke fagnar sigrinum í gærkvöldi. Vísir/Getty Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Coke var búinn að spila tólf fyrstu Evrópuleikina á tímabilinu án þess að ná að skora en hann skoraði tvívegis þegar Sevilla snéri leiknum við í seinni hálfleiknum. Forseti Sevilla talaði það fyrir leikinn að það skipti engu máli þótt að það væru fimm sinnum fleiri stuðningsmenn Liverpool en stuðningsmenn Sevilla á leiknum. "Það skiptir engu máli því við erum Sevilla," sagði Jose Castro. Coke vísaði í þessi ummæli og stráði salti í sár Liverpool-manna eftir leikinn. „Þú heyrðir ekkert í ensku stuðningsmönnunum á vellinum. Þessi fimm þúsund frá Sevilla voru frábær" sagði Coke eftir leikinn og bætti við: „Þessi sigur er fyrir stuðningsmennina okkar. Þessi sigur er fyrir alla þá sem gerir það svo frábært að spila fyrir þennan klúbb. Það eru þau sem gera það þess virði að gefa allt sitt fyrir Sevilla," sagði Coke. Liverpool komst í 1-0 og var yfir í hálfleik. Sevilla jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks og svo gerði Coke út um leikinn með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Coke spilar vanalega sem hægri bakvörður en var færður framar á hægri kantinn til að leysa af Danann Michael Krohn-Dehli sem var meiddur. Tvö af fimm mörkum hans á tímabilinu komu í úrslitaleiknum í gær. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Coke var búinn að spila tólf fyrstu Evrópuleikina á tímabilinu án þess að ná að skora en hann skoraði tvívegis þegar Sevilla snéri leiknum við í seinni hálfleiknum. Forseti Sevilla talaði það fyrir leikinn að það skipti engu máli þótt að það væru fimm sinnum fleiri stuðningsmenn Liverpool en stuðningsmenn Sevilla á leiknum. "Það skiptir engu máli því við erum Sevilla," sagði Jose Castro. Coke vísaði í þessi ummæli og stráði salti í sár Liverpool-manna eftir leikinn. „Þú heyrðir ekkert í ensku stuðningsmönnunum á vellinum. Þessi fimm þúsund frá Sevilla voru frábær" sagði Coke eftir leikinn og bætti við: „Þessi sigur er fyrir stuðningsmennina okkar. Þessi sigur er fyrir alla þá sem gerir það svo frábært að spila fyrir þennan klúbb. Það eru þau sem gera það þess virði að gefa allt sitt fyrir Sevilla," sagði Coke. Liverpool komst í 1-0 og var yfir í hálfleik. Sevilla jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks og svo gerði Coke út um leikinn með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Coke spilar vanalega sem hægri bakvörður en var færður framar á hægri kantinn til að leysa af Danann Michael Krohn-Dehli sem var meiddur. Tvö af fimm mörkum hans á tímabilinu komu í úrslitaleiknum í gær.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira