Er Tinder snilld? Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 20:00 Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér. Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour
Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér.
Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour