63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2016 13:00 Kvennalandsliðið á EM 2014. Vísir/Valli Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir Fimleikar Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Sjá meira
Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir
Fimleikar Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Sjá meira