Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 21:29 Kolbeinn Kárason skoraði fyrir Leikni í kvöld. Vísir/Valli Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar.Kristján Páll Jónsson, Kolbeinn Kárason og Atli Arnarson skoruðu mörk Leiknismanna í 3-2 sigri á E-deildarliði KFG en Hermann Aðalgeirsson minnkaði muninn í 2-1 og Bjarni Pálmason skoraði lokamarkið eftir að KFG var búið að missa mann af velli.Sergine Modou Fall skoraði sigurmark Vestra í framlengingu þegar liðið vann 2-1 sigur á Reyni í Sandgerði. Sindri Lars Ómarsson kom Reyni í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Daniel Osafo-Badu jafnaði í upphafi seinni hálfleiks.Ivan Bubalo og Brynjar Kristmundsson skoruðu mörk Fram í 2-0 sigri á HK í uppgjöri tveggja 1. deildarliða.Grótta vann 6-1 stórsigur á tíu mönnum hjá Augnablik en staðan var 2-1 þegar Augnablik missti mann af velli. Augnablik spilar í E-deildinni en Gróttumenn eru í C-deildinni. Markús Andri Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu og þeir Pétur Theódór Árnason, Ásgrímur Gunnarsson, Viktor Smári Segatta og Pétur Steinn Þorsteinsson eitt mark hver. Hreinn Bergs jafnaði metin í 1-1 strax á 4. mínútu leiksins og gaf Augnabliksmönnum smá von eftir að Pétur Theódór Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 3. mínútu. Ásgrímur Gunnarsson var hinsvegar búinn að koma Gróttu yfir í 2-1 þegar Sigurður Sæberg Þorsteinsson hjá Augnablik fékk rautt spjald á 41. mínútu. Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá fótbolti.net og úrslit.net.32 liða úrslit Borgunarbikars karla halda áfram næstu tvö kvöld og þá verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá einum leik á hvoru kvöldi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar.Kristján Páll Jónsson, Kolbeinn Kárason og Atli Arnarson skoruðu mörk Leiknismanna í 3-2 sigri á E-deildarliði KFG en Hermann Aðalgeirsson minnkaði muninn í 2-1 og Bjarni Pálmason skoraði lokamarkið eftir að KFG var búið að missa mann af velli.Sergine Modou Fall skoraði sigurmark Vestra í framlengingu þegar liðið vann 2-1 sigur á Reyni í Sandgerði. Sindri Lars Ómarsson kom Reyni í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Daniel Osafo-Badu jafnaði í upphafi seinni hálfleiks.Ivan Bubalo og Brynjar Kristmundsson skoruðu mörk Fram í 2-0 sigri á HK í uppgjöri tveggja 1. deildarliða.Grótta vann 6-1 stórsigur á tíu mönnum hjá Augnablik en staðan var 2-1 þegar Augnablik missti mann af velli. Augnablik spilar í E-deildinni en Gróttumenn eru í C-deildinni. Markús Andri Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu og þeir Pétur Theódór Árnason, Ásgrímur Gunnarsson, Viktor Smári Segatta og Pétur Steinn Þorsteinsson eitt mark hver. Hreinn Bergs jafnaði metin í 1-1 strax á 4. mínútu leiksins og gaf Augnabliksmönnum smá von eftir að Pétur Theódór Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 3. mínútu. Ásgrímur Gunnarsson var hinsvegar búinn að koma Gróttu yfir í 2-1 þegar Sigurður Sæberg Þorsteinsson hjá Augnablik fékk rautt spjald á 41. mínútu. Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá fótbolti.net og úrslit.net.32 liða úrslit Borgunarbikars karla halda áfram næstu tvö kvöld og þá verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá einum leik á hvoru kvöldi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn