Aron Einar mun spila verkjaður á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. maí 2016 12:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila verkjaður á EM í Frakklandi í sumar. Aron Einar, sem leikur með Cardiff á Englandi, hefur verið að glíma við meiðsli í ökkla síðustu vikurnar. „Ég er með beinflís á slæmum stað. Það verður smá sársauki en það mun ekki stoppa mig. Ég mun spila með sársauka en það er spurning hversu miklum,“ sagði fyrirliðinn við Vísi í dag. „Það er líka spurning hvort að flísin færist ekki bara á góðan stað fyrir okkur,“ bætti hann við í léttum dúr. Hann segist þó aldrei hafa óttast að hann myndi missa af EM í sumar. „Það var aldrei nein stórhætta. Núna byrja ég bara að æfa og fer rólega af stað. Ég verð hjá sjúkraþjálfara til að koma mér inn í hlutina og stefnan er að vera kominn á fullt í lok vikunnar.“ Alls níu leikmenn úr 23 manna leikmannahópi Íslands æfðu á Laugardalsvelli í dag og Aron Einar segir það góða tilfinningu að vera kominn loksins af stað. „Biðin hefur verið löng. Sérstaklega fyrir okkur sem kláruðu sín tímabil snemma. Ég veit að menn eru fullir tilhlökkunnar og geta hreinlega ekki beðið, rétt eins og þjóðin öll.“ Hann segir að leikmenn séu duglegir að tala saman. „Við gerum það nánast daglega. Við tölum um ýmislegt en fótboltinn er í aðalhlutverki,“ segir Aron Einar sem segir mikilvægt að undirbúningurinn fari vel af stað. „Ég hef ekki áhyggjur af stemningunni í hópnum. Hún verður alltaf góð. Meiðslin ráðum við ekki við og það mun alltaf fylgja en vonandi ekki of mikið.“ „En það er mikilvægt að undirbúningurinn byrji vel. Ef að það tekst hjá okkur þá hef ég ekki áhyggjur af sumrinu.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila verkjaður á EM í Frakklandi í sumar. Aron Einar, sem leikur með Cardiff á Englandi, hefur verið að glíma við meiðsli í ökkla síðustu vikurnar. „Ég er með beinflís á slæmum stað. Það verður smá sársauki en það mun ekki stoppa mig. Ég mun spila með sársauka en það er spurning hversu miklum,“ sagði fyrirliðinn við Vísi í dag. „Það er líka spurning hvort að flísin færist ekki bara á góðan stað fyrir okkur,“ bætti hann við í léttum dúr. Hann segist þó aldrei hafa óttast að hann myndi missa af EM í sumar. „Það var aldrei nein stórhætta. Núna byrja ég bara að æfa og fer rólega af stað. Ég verð hjá sjúkraþjálfara til að koma mér inn í hlutina og stefnan er að vera kominn á fullt í lok vikunnar.“ Alls níu leikmenn úr 23 manna leikmannahópi Íslands æfðu á Laugardalsvelli í dag og Aron Einar segir það góða tilfinningu að vera kominn loksins af stað. „Biðin hefur verið löng. Sérstaklega fyrir okkur sem kláruðu sín tímabil snemma. Ég veit að menn eru fullir tilhlökkunnar og geta hreinlega ekki beðið, rétt eins og þjóðin öll.“ Hann segir að leikmenn séu duglegir að tala saman. „Við gerum það nánast daglega. Við tölum um ýmislegt en fótboltinn er í aðalhlutverki,“ segir Aron Einar sem segir mikilvægt að undirbúningurinn fari vel af stað. „Ég hef ekki áhyggjur af stemningunni í hópnum. Hún verður alltaf góð. Meiðslin ráðum við ekki við og það mun alltaf fylgja en vonandi ekki of mikið.“ „En það er mikilvægt að undirbúningurinn byrji vel. Ef að það tekst hjá okkur þá hef ég ekki áhyggjur af sumrinu.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn