Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 10:30 Gunnar Már Guðmundsson skoraði fyrir Fjölni. vísir/vilhelm Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en fimmtu umferðinni lýkur í kvöld þegar Stjarnan og FH eigast við í stórleik umferðarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þrír stórir sigrar unnust í gærkvöldi en alls voru skoruð þrettán mörk í þremur leikjum og svo eitt í þeim fjórða. Víkingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir kafsigldu ÍBV í Vestmannaeyjum, 3-0, en þar skoraði Gary Martin sitt fyrsta mark fyrir Fossvogsliðið í Pepsi-deildinni. Valsmenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á Valsvellinum, 4-1, þar sem heimamenn komust í 4-0 á fyrstu 51 mínútu leiksins. Þá tryggði Höskuldur Gunnlaugsson Breiðabliki flottan 1-0 sigur á KR sem getur orðið sex til sjö stigum á eftir toppliðunum í kvöld. Ólsurum var svo kippt niður á jörðina með látum í Grafarvogi þar sem Fjölnir vann nýliðana, 5-1. Flottasta mark gærkvöldsins var skorað þar en bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson skoraði algjörlega frábært mark. Öll mörkin má sjá hér að neðan en farið verður ítarlega yfir alla leikina í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint eftir beina útsendingu á leik Stjörnunnar og FH. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19.30 á Sport HD.ÍBV - Víkingur R. 0-3 0-1 Arnþór Ingi Kristinsson (51.), 0-2 Gary Martin (61.), Viktor Jónsson (83.). Breiðablik - KR 1-0 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (35.). Valur - Þróttur 4-1 1-0 Nikolaj Hansen (25.), 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (38.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (45.), 4-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (51.), 4-1 Thiago Borges (90.). Fjölnir - Víkingur Ó. 4-1 1-0 Martin Lund Pedersen (29.), 2-0 Gunnar Már Guðmundsson (43.), 2-1 Hrvoje Tokic (47.), 3-1 Viðar Ari Jónsson (49.), 4-1 Hans Viktor Guðmundsson (78.), 5-1 Marcus Solberg (84.). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15 Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en fimmtu umferðinni lýkur í kvöld þegar Stjarnan og FH eigast við í stórleik umferðarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þrír stórir sigrar unnust í gærkvöldi en alls voru skoruð þrettán mörk í þremur leikjum og svo eitt í þeim fjórða. Víkingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir kafsigldu ÍBV í Vestmannaeyjum, 3-0, en þar skoraði Gary Martin sitt fyrsta mark fyrir Fossvogsliðið í Pepsi-deildinni. Valsmenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á Valsvellinum, 4-1, þar sem heimamenn komust í 4-0 á fyrstu 51 mínútu leiksins. Þá tryggði Höskuldur Gunnlaugsson Breiðabliki flottan 1-0 sigur á KR sem getur orðið sex til sjö stigum á eftir toppliðunum í kvöld. Ólsurum var svo kippt niður á jörðina með látum í Grafarvogi þar sem Fjölnir vann nýliðana, 5-1. Flottasta mark gærkvöldsins var skorað þar en bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson skoraði algjörlega frábært mark. Öll mörkin má sjá hér að neðan en farið verður ítarlega yfir alla leikina í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint eftir beina útsendingu á leik Stjörnunnar og FH. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19.30 á Sport HD.ÍBV - Víkingur R. 0-3 0-1 Arnþór Ingi Kristinsson (51.), 0-2 Gary Martin (61.), Viktor Jónsson (83.). Breiðablik - KR 1-0 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (35.). Valur - Þróttur 4-1 1-0 Nikolaj Hansen (25.), 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (38.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (45.), 4-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (51.), 4-1 Thiago Borges (90.). Fjölnir - Víkingur Ó. 4-1 1-0 Martin Lund Pedersen (29.), 2-0 Gunnar Már Guðmundsson (43.), 2-1 Hrvoje Tokic (47.), 3-1 Viðar Ari Jónsson (49.), 4-1 Hans Viktor Guðmundsson (78.), 5-1 Marcus Solberg (84.).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15 Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15
Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45